
Hvalaskoðun á seglskútu
Einstakt tækifæri til að upplifa hvalaskoðun á glæsilegri hefðbundinni seglskútu um slóðir landnámsmanna við hinn fallega Skjálfandaflóa.
Hvalaskoðun á seglskútum Norðursiglingar er ótrúleg upplifun. Stígðu um borð og komdu með okkur í för þar sem þú lærir um sögu skútanna, færð fræðslu um notkun segla og upplifir þennan einstaka og sögulega ferðamáta.
Daglegar brottfarir í sumar:
- Alla daga í júlí og ágúst kl. 14:00
- Einnig í boði föstudags- og laugardagskvöld kl. 20:00 – Nánar hér
- Skoða tímatöflu á vef Norðursiglingar
Lengd ferðar:
- 3 klukkustundir
Innifalið:
- Heitt kakó og kanilsnúður á heimsiglingunni
- Óvæntur glaðningur frá skipstjóranum
- Full leiðsögn
- Hlýir heilgallar og regnkápur ef þarf
Verð:
- 10.690 kr. fullorðnir
- 3.900 kr. 7-15 ára
- Frítt fyrir yngri en 7 ára