
Gong-sigling á seglskútu
Komið og njótið heilandi tóna gongsins með okkur í endurnærandi siglingu um Skjálfanda.
Jógakennararnir Huld Hafliðadóttir frá Spirit North og Arnbjörg Kristín Konráðsdóttir frá Ómi Gong & Yogasetri leiða ferðina og spila báðar á gong í einstöku umhverfi umkringdar náttúru- og dýralífi.
Brottfarir í sumar:
Lengd ferðar:
- 3 klukkustundir
Innifalið:
- Heitt kakó og kanilsnúður á heimsiglingunni
- Full leiðsögn
- Hlýir heilgallar og regnkápur ef þarf
Verð:
- 8.900 kr. fullorðnir
- 6.900 kr. 7-15 ára