Dagskrá og upplifanir
á vegum Norðursiglingar, Gamla Bauks og samstarfsaðila

Hvalaskoðun og siglingar með Norðursiglingu á Húsavík í boði alla daga í sumar

Hin einstöku Sjóböð á Húsavík með stórfenglegu útsýni eru opin alla daga í sumar

Veitingastaðurinn Gamli Baukur við höfnina á Húsavík opinn alla daga í sumar

Föstudagur 19. júní 2020
Matarbíll Evu á Húsavík!

Valdar dagsetningar
Gong-sigling á seglskútu

Föstudagur 19. júní 2020
Pop-Up SUP kvöldróður

Heiti potturinn á Opal
Mögulega besta hugmynd í heimi: Heitur pottur um borð í seglskútu!

Sigldu með Opal
Sigldu á vit ævintýranna með rafmagnsskútunni Opal.
Laugardagar eru HÍFOPP dagar á hafnarsvæðinu á Húsavík
Tónleikar á Gamla Bauk í sumar – Skoðaðu dagskrána hér